Elísa Guðnadóttir
Klínískur atferlisfræðingur
📍 Reykjavík — Höfuðborgarsvæði
Tengiliðir
Um
Sálfræðingur og sérfræðingur í klínískri barnasálfræði. Starfa á menntasviði Kópavogsbæjar sem ráðgjafi farsældar í leikskólum. Sit í stjórn Sálfræðingafélags Íslands, held námskeið fyrir foreldra og starfsfólk leik- og grunnskóla, s.s. vegna kvíða, svefnerfiðleika og hegðunar- og bekkjarstjórnunar og sinni handleiðslu sálfræðinga í verktöku.
Menntun og gráður
| Gráða | Stofnun | Land | Ár |
|---|---|---|---|
| Cand.Psych. | Háskóli Íslands | Ísland | 2008 |
© 2026 SATÍS Iceland. Öll réttindi áskilin.
Hönnun á kerfi: Skjala ehf.