Sif Jónsdóttir
Klínískur atferlisfræðingur
📍 Reykjavík — Höfuðborgarsvæði
Um
Fjölkerfameðferð (MST) er meðferðarúrræði á vegum Barna- og fjölskyldustofu fyrir fjölskyldur barna á aldrinum 12-18 ára sem glíma við alvarlegan hegðunarvanda. Meðferðin felst fyrst og fremst í að auka færni foreldra til að takast á við vanda barna sinna. Hegðunarvandi barnanna birtist í afskiptum lögreglu, erfiðleikum í skóla, ofbeldi og vímuefnanotkun.
© 2025 SATÍS Iceland. Öll réttindi áskilin.
Hönnun á kerfi: Skjala ehf.