Kristín Helga Hallgrímsdóttir
Klínískur atferlisfræðingur
📍 Reykjavík — Höfuðborgarsvæði
Um
Hegðunarráðgjafi/Atferlisfræðingur veitir ráðgjöf og fræðslu til starfsfólks grunnskóla vegna hegðunarvanda barns eða barnahópa. Markmiðið er að veita starfsmönnum grunnskóla stuðning og handleiðslu við að takast á við hegðunarvanda barna/nemenda. Hegðunarráðgjafi starfar í samræmi við lög og reglugerðir leik- og grunnskóla. Hann þarf að viðhalda þekkingu sinni á mismunandi frákvikum í þroska og hegðun barna. Hegðunarráðgjafi kortleggur vanda, hannar íhlutun og aðstoðar við innleiðingu íhlutunar.
© 2025 SATÍS Iceland. Öll réttindi áskilin.
Hönnun á kerfi: Skjala ehf.